Um Hagal‎ > ‎Fréttayfirlit‎ > ‎

NÝIR TRYGGJENDUR AÐ BAKI HAGALS

posted 13 Mar 2012, 14:00 by Arni Reynisson   [ updated 27 Jun 2012, 02:06 ]
Um áramót tekur nýr samningur gildi og hefur Liberty á Lloyd´s tekið að sér
Starfstryggingar og lækningatryggingar Hagals fjórða árið í röð. Sú breyting
verður þó, að tryggingafélagið AXIS tekur að sér að bera sameiginlega ábyrgð
með Liberty. Stjórnendur AXIS þekkja vel til Hagals frá fyrri tíð, þegar þessi
viðskipti voru í burðarliðnum. Líftryggingar eru jafnframt í höndum Kiln á Lloyd‘s sem
sérhæfir sig í þeirri grein, eins og nánar segir hér að ofan.
Comments