Tjón

Þegar atburður gerist sem líklegur er til að verða grundvöllur kröfu skal vátryggður tilkynna það skriflega eins skjótt og auðið er, láta í té öll gögn og upplýsingar, skjöl og annað á sinn kostnað og gera allt sem vátryggjendur krefjast af honum með sanngirni.

Eyðublað fyrir tjónkröfu fylgir hér með, tryggður fyllir út fremri síðuna og gefur umboð sitt til að afla upplýsinga á bls. 2, en þar er einnig spurningalisti sem læknir þarf að svara. Læknir vottar tjóndag og endurkomu til starfa og eru sjúkralaun miðuð við upplýsingar hans.

Sé þess óskað skal tryggður gangast undir læknisskoðun á vegum vátryggjanda.
Subpages (1): Tjónstilkynning
Ċ
Arni Reynisson,
13 Mar 2012, 14:35