Lækningatrygging

Hagall hefur boðið upp á Lækningatryggingu síðan árið 2000.  Hún hentar einkum Íslendingum með lögheimili erlendis.  Lækningatrygging greiðir sjúkrahúskostnað allt að 100 milljónir króna hvar í heimi sem er nema Bandaríkjunum (sjúklingi yrði flogið þaðan í annað land á kostnað tryggingar).

Auk þess endurgreiðist sjúkrakostnaður utan sjúkrahúss að einni milljón króna, svo sem heimflutningur frá slysstað, fyrsta hjálp, ofl

Tryggingartakar fá afhent neyðarkort sem framvísað er á sjúkrahúsi og auðveldar því að ná sambandi við tryggjanda (Lloyds) áður en meðferð hefst.

Skilmálar - sjá hér neðar



Subpages (1): Helstu upplýsingar
Ċ
Arni Reynisson,
13 Mar 2012, 14:29